Harmur Garmur

Það sem ég hef ekki gert.

þriðjudagur, desember 14, 2004

Sunnudagur.
Enginn matur til né peningur til að útvega hann, enginn krani til að fá vatn úr. Ekki staður til að hafa það gott, enginn sófi til að leggjast í. Ekki neitt. Enginn til að fara til, enginn til að tala við, enginn til að hlusta á. Engin hurð til að komast út um, engin hurð til að komast inn um. Ekkert til. Þreyttur, svangur, einmanna. Stórframkvæmdum í höfðinu er sama um þann litla hug sem eftir er og ýta honum frá. Foreldralaus, systkynalaus, vinalaus og allslaus á hann eina leið, aðeins eina leið til hamingju.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home