Harmur Garmur

Það sem ég hef ekki gert.

fimmtudagur, janúar 16, 2003

Ég eða Pétur (er ekki búinn að ákveða hvor,hallast samt meira að sjálfum mér) erum að fara jafnvel til Ísafjarðar,til áð hreinsa lungun og slæmar hugsanir sem 101 lætur mann ósjálfrátt hugsa. Þar eru fjöll og snjóflóð eins langt og augað. Hlakkar til en er samt ekki búinn að fatta alveg félagslega einangrun sem þetta mun hafa í för með sér,hvorugir okkar þekki sálu þarna. Þetta gæti þýtt enda á okkar vinskap. Ég hef ekki tima til að rita meira að þessu sinni en eitt er fyrir víst að bull gerir ekki neinum gott. Sérstaklega. Sérstaklega. Sérstaklega hvað? Oft hef ég reynt en aldrei hefur það virkað (allavega ekki til langs tíma) að kaupa mér einhvern hlut sem ég tel koma með hamingju í mitt líf. Mig langar í.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home