Harmur Garmur

Það sem ég hef ekki gert.

mánudagur, desember 02, 2002

Ég er hægt og sígandi að gerast alkhólisti og fjandans furðufugl. Í dag mæti ég ekki fyrr en upp úr eitt í vinnuna (mæting á að vera um áttaleytið) grautþunnur en nei reyndar samt ekki því ég er búinn að auka drykkjuna það mikið að ég verð minna og minna þunnur í hvert sinn sem ég drekk. Æji ég nenni valla að skrifa því hér er ekkert gott að vera,langar heim að steikja ðorsk og sjóða grjón. ef ég fæ mér piparsósu með því þá á ég nákvæmlega ekki neitt inn í ísskápnum,þetta er svona tilbúin sósa í dós sem inniheldur hvorki hveiti né sykur,áhugavert segja ég verð.
Ég borða ekki hveiti né sykur. Morguninn eftir síðustu færslu fékk ég bíl föður míns lánaðann og lagði af stað til Akureyrar mjög snemma um morguninn. Á Holtavörðuheiðinn finnur þú enga útvarpsstöð til að hlusta á nema rás 1 og 2. Ég valdi mér 2 og hlustaði á Gest Einar og og einhvern kjána í morgunútvarpinu tala við aðra kjána,um það eitt að þau borði hvorki hveiti né sykur og það sé svo yndislegt og frábært og ullabjakk. Sykur er eiturlyf bla bla kjaftæði. Júlli kom ég hættur bæ.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home