Harmur Garmur

Það sem ég hef ekki gert.

miðvikudagur, desember 25, 2002

Jólin búinn og helvítis kaldur veruleikinn umleikur minn dimma huga aftur. Ég fékk svo frábærar gjafir og meiriháttar mat hjá fjölskyldu minni. Lífið er svo yndislegt ég geri það sem ég vil. Birta er nú eitthvað rugluð. En draugarnir sem umlykja hana eru nú helmingi minni. Ef þetta urr fer ekki að lægja mun hinn... ég missa vit. Meira vit en þið er dansið ekki í huga mínum í leit að ævintýrum geðvonda skipstjóra minninga minna.

Gleði.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home