Harmur Garmur

Það sem ég hef ekki gert.

sunnudagur, janúar 09, 2005

Merkilegt hvað maður leggur á sig til að gera ekki neitt.
Minimalíst hvað maður málar sig.
Ég á þrá eftir, alveg eftir.
Hún á hana en ekki ónotaða.
En hún á hana, ég vil hana.
Bláu augun hennar man ég án erfiðisins sem ég alltaf þarf.
Bláu augun hennar eru reyndar græn.
Grænu augun hennar man ég án erfiðisins sem ég alltaf þarf.
Svefnlauf. Svefnlaus. Svefn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home