Þegar ég kom heim áðan var einhver hrollur í mér, ég fór í sturtu með hrollinn með mér og fékk þá svakalega gæsahúð á rassinn. Alveg svakalega, þetta var eins og að strjúka kjúkling áður en hann er eldaður. Þeir sem vita ekki hvernig það er ættu að gefa sér tíma næst áður en fuglinum er hennt í ofn eða pott að strjúka hann. Passið ykkur á því að enginn sé að horfa samt því ekki viljum við vitni að slíku athæfi er það?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home