Harmur Garmur

Það sem ég hef ekki gert.

miðvikudagur, mars 17, 2004

Samtöl geta verið leiðinleg.
En á hinn bóginn geta þau verið svo yfirþyrmandi ánægjuleg að maður ræður sér ekki af hamingju,bara við það eitt að ræða við einhvern. Ég hef ekki upplifað samtal sem ég man sérstaklega eftir að hafa verið svo ánægjulegt að það hefði áhrif á líf mitt eða eitthvað svoleiðis,en mikið hlakkar mig til því það hlýtur að gerast. Ég er ekki alveg í skapi til að finna meira um hamingjusamtöl. Kannski á morgun. Kannski hinn. Kannski.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home