Það var margsinnis búið að biðja mig um að hætta þessari vitleysu en ég þráast við eins og alltaf. Það er alveg ég,ef ég fæ einhverja flugu í hausinn getur ekkert stöðvað mig í því að framkvæma helvítið. Sérstaklega ekki hún móðir mín því þvert á móti tvíeflist ég við þau rök sem hún velur til afsagnar til að snúa littla drengnum sínum frá villu vegar. En núna,núna er ég að hugsa um að láta segjast. Móðir,faðir og allir mínir vinir eru búnir að eyða miklum tíma í að sannfæra mig um heimsku þessa verkefnis sem ég valdi9 mér í þetta skiptið. Þetta er ekkert sniðugt. Reiðhjól á að nota í allt öðrum tilgangi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home