Ég heiti Guðbjartur og ég er 27 ára stálsmiður og er núna í fyrsta sinn á minni ævi að taka ákvörðun. Ákvörðun sem mun breyta lífi mínu algjörlega. Ég mun rata úr hverjum þeim sekk sem hugur minn er búinn að pakka niður til að halda mér eins og ég er. Ég mun finna mig allann og gjörbreyta til hins betra. Ég mun finna stærstu hamingju sem nokkur maður hefur fundið. Ég mun upplifa mesta frelsi sem unnt er að öðlast. Bruðl á orku er eitthvað löngu týnt og glatað fyirbæri heldur mun hún nýtast eingöngu í þeim tilgang sem hún er notuð ákvæmlega nú.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home