Harmur Garmur

Það sem ég hef ekki gert.

þriðjudagur, janúar 06, 2004

Upprisa einstaklings úr volæði er sennilega áhugaverður hlutur. Eða ekki.

Ég er volæði,ég er einstaklingur. Ég mun rísa.

Það reyndar er ekkert annað í stöðunni því ég er á botninum. Ég er ekki alki,ég er ekki eyturlyfjafíkill né atvinnuleysingi.

Ég er einfaldlega þunglyndur og gjörsamlega á botninum vegna þessa.
Mig langar ekki að lýsa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home