Harmur Garmur

Það sem ég hef ekki gert.

föstudagur, apríl 25, 2003

Það kemur fyrir að ég hreinlega gleymi mér í ekki neinu. Ég er ekki búinn að gera neitt núna í töluverðan tíma (er enn atvinnulaus síðan fyrir einhverju) Í dag vaknaði ég og gerði ekkert og síðan fór ég heim og gerði ekkert sem leiddi að því að ég er ekki að skrifa neitt akkúrat núna.Ég er búinn að vera á leiðinni að skrifa inn á útsölulok eina stuttsögu sem ég skrifaði fyrir töluvert löngum tíma síðan en ekkert gengið. Hinir hafa á efa verið duglegri en ég. Ég ætla að athuga það núna og ekki eyða dýrmætu plássi inni á gubbasíðu minni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home