Ef ég segist bara hafa misstigið mig?
mánudagur, maí 01, 2006
Previous Posts
- Ég er búinn að hugsa alveg svakalega mikið síðustu...
- Þetta er allt í lagi.Þetta er alveg eðlilegt.Flest...
- Þó svo að dagurinn sé að kvöldi kominn er ég hrein...
- Hvað var fólk að pæla í gamla daga? Ég átta mig ek...
- Hræðslan við heiminn er mikil og maður skilur ekki...
- ÞAÐ ER FJANDANS EKKERT HÆGT AÐ SKRIFA HÉRNA.en græ...
- Fyndin neikvæða hliðin á gleðinni sem er um leið j...
- Megamaís
- Megamaid
- Ég þoli ekki fólk sem notar tómatsósu á meira en h...
2 Comments:
nei sko bara ný færla, það gerist nú ekki á hverjum degi að Guðbjartur bloggi, ég held að ég aldi bara uppá þetta með því að fá mér Nings.
aldrei skal gráta misstignar gátur, því ein kemur í staðinn fyrir tvær. ekki spurning um það. þegar maður talar við sjálfan sig í náttúrunnar heimi er ekkert betra en litlir vatnsdropar á heiðinni sem henda manni út á leiðinni.
mæli sterklega með kvöldlestri þar sem maður getur sofnað lítillega áður en maður sofnar alveg.
mæli ekki með því að skrifa hjartans málefni, þar sem þetta er veraldarvefurinn og því til einskis nýtur en til annars en ruglumsulls.
bestu kveðjur.
Skrifa ummæli
<< Home