Þó svo að dagurinn sé að kvöldi kominn er ég hreinlega ekki almennilega vaknaður. Ég er varla kominn fram úr rúminu þó svo ég sé búinn að skila af mér vinnudegi og búinn að borða allar máltíðir dagsins. Ég þori ekki að leggja af stað, eða tími því ekki. Ekki alveg viss hvort er. Annars er ég búinn að vera veikur síðustu daga og ef ég ætti hund þá héti hann sennilegast Doppa og ég keypti mjög falleg handklæði í gær ásamt brúnum sokkum sem ég ætla ekki að nota í opnu skóna með stáltánni. Hvert er erindið?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home